SVONA ER LÍFIÐ
Svona er lífið
bara strit og vandræði
tuttugu ár að læra að lesa
tuttugu ár að ala upp króa
tuttugu ár í skuldabasli
tíu ár þolanleg
eftir það er
hver dagur óvæntur
bónus.
SVONA ER LÍFIÐ
Svona er lífið
bara strit og vandræði
tuttugu ár að læra að lesa
tuttugu ár að ala upp króa
tuttugu ár í skuldabasli
tíu ár þolanleg
eftir það er
hver dagur óvæntur
bónus.