Svartur dagur

Svartur dagur

dagurinn er svartur sem samviskan

rigning í dag

rigning í gær

rigning í fyrradag

rigning á morgun

rigning hinn daginn

rigning rigning rigning.

 

Í skugga samviskunnar

felur dauðinn sig

hann bíður rólegur

hann veit að hann nær þér

brátt verður þú í

heimsókn hjá honum

þá skipir ekki máli

hvort það er rigning