Félagaskrá Korpúlfa.

Kæru Korpúlfar
Félagatal okkar hefur verið á netinu nú síðan fyrir helgina og fjöldi einstaklinga hefur sent athugasemdir og leiðréttingar. Fyrir það erum við afar þakklát því ekki viljum við annað er að félagatalið sé eins rétt og það getur verið á hverjum tíma.
 
Við biðjum ykkur að vera í sambandi og leita upplýsinga um hvernig skráning ykkar í félagatalinu. Biðjum ykkur að hafa samband í netfangið korpulfar@gmail.com eða í síma 898 5434. Allar athugasemdir og ábendingar eru vel þegnar.
 
Megi ykkur öllum líða sem bezt.
 
Með Korpúlfa kveðju
 
Sveinbjörn Bjarnason